Þátturinn í dag gerist á hóteli. Staðsett á annasamari götu í miðbæ Los Angeles situr ein frægasta og óhuggulegasta bygging í heimi! Margir ef ekki bara allir eru vissir um að það hvíli bölvun á þessari byggingu því hún virðist soga að sér ógæfufólk og raðmorðingja.
Sjalfsmorð, hrottafengin morð og óútskýranlegir og óeðlilegir atburðir eru daglegt brauð innann veggja hússins og fyrir utan það.












Myndband af Elisu Lam
Myndband um drengin sem tók draugamyndina