13. Þáttur: The Whaley House

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Ímyndaðu þér að þú reisir þér hús. Þú flytur fjölskylduna þína inn og allar ykkar eignir. Svo áttar þú fljótlega þig á að það voru stærstu mistök sem þú gast gert. Því skömmu síðar fyllist húsið af öndum sem drepnir voru á lóðinni og þú þekkir einn þeirra… og hann þig.

https://open.spotify.com/episode/2R6goOFoJfYSvKfcdFORYa?si=dSbSVOXrRdKoaE6E-kGq5w

The Whaley house þá
The Whaley house nú
Thomas Whaley sjálfur
‘Yankee’ Jim Robinson
Dómshús San Diego var á tíma í húsinu sem og skjalavarðsla.
Svefnherbergi Whaley hjónana þótti svo stórt að leikfélag í bænum setti upp fjölmargar sýningar þar inni
Upprunaleg teikning Thomas Whaley á draumahúsinu
Eignir Thomas Whaley urðu iðulega fyrir íkveikjum og til að lágmarka eldhættu var eldhúsið á tíma í sérhúsi í bakgarðinum

Við minnum svo á áskriftarleið okkar þar sem þú færð auka þátt í hverri viku og er ma. að finna íslenska þætti og fleira.

Komdu til liðs við Draugasögufjölskyldu okkar með því að smella HÉR