15. Þáttur: Foster Fjölskyldan

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Þátturinn fjallar um Foster fjölskylduna.

Í húsi í Conneticut býr þessi ósköp venjulega fjölskylda og lifa sínu ósköp venjulegu lífi.

En það er ekkert venjulegt við það sem býr þarna í húsinu með þeim og hrellir krakkana þegar foreldrarnir eru ekki heima.

https://open.spotify.com/episode/5kE96C3pdszQZXTqIfieXJ?si=nh3T0UFpS-6LE1OtuUhdeA

Inngrip Ed og Lorraine Warren kom fjölskyldunni til bjargar
Warren hjónin eru brautryðjendur í paranormal heiminum og fjölmargar kvikmyndir og bækur hafa verið gefnar út um málin þeirra
Altari með satanískum munum, sambærilegt því sem Warren hjónin fundu í herbergi Megan

Af gefnu tilefni viljum við árétta hættu þess sem notkun Andaglasa hefur í för með sér og þær alvarlegu afleiðingar sem það kann að hafa. Verum skynsöm og leikum okkur ekki að því sem við þekkjum ekki.

Er ein draugasaga á viku ekki nóg?

Ekkert mál! Þess vegna erum við með enn fleiri þætti inná patreon.com/draugasogur svo komdu og vertu með okkur í Draugasögu Fjölskyldunni