Frásagnir um reimleika skipta þúsundum. Vitnisburðir um draugagang eru í hundruðum og því ekki að furða að ein frægasta bygging í heimi sé á lista yfir þær reimdustu í öllum heiminum …og var það löngu áður en stórmyndin The Shining var gefin út
Þorir þú að hlusta ?













Takk fyrir að hlusta á Draugasögur Podcast
Við viljum minna á áskriftarleið okkar á patreon.com/draugasogur þar sem er að finna fjölmarga aðra þætti, íslenskt efni og fl.