16. Þáttur: Stanley Hotel

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Frásagnir um reimleika skipta þúsundum. Vitnisburðir um draugagang eru í hundruðum og því ekki að furða að ein frægasta bygging í heimi sé á lista yfir þær reimdustu í öllum heiminum …og var það löngu áður en stórmyndin The Shining var gefin út

Þorir þú að hlusta ?

https://open.spotify.com/episode/4l4w6grLpf9YFL0VXSA8dy?si=U9VsK_LJQRqYZl575_v6HQ

Stanley Hótelið
Stytta af Oscar Freelan Stanley fyrir utan hótelið
Oscar Freelan Stanley
Flora Stanley
Tónlistarsalurinn ‘The Music Room’
Tignarlegi stigagangurinn sem talinn er geyma gátt að mögulegri vídd
The Lodge, heimili Stanley hjónana sem var nákvæm minni eftirlíking af hótelinu
Stephen King, metsöluhöfundur
Bók Kings, The Shining
Plakat Stanley Kubriks að stórmyndinni The Shining
Herbergi 217

Takk fyrir að hlusta á Draugasögur Podcast

Við viljum minna á áskriftarleið okkar á patreon.com/draugasogur þar sem er að finna fjölmarga aðra þætti, íslenskt efni og fl.