Í þessum þætti eru tvær sögur sem báðar gerast á Ítalíu og ákváðum við að setja þær saman í einn þátt því þær voru aðeins of stuttar til að eiga sinn eigin.
Fyrsta sagan okkar gerist á eyju sem heitir Poveglia en hún er í Feneyjum á Ítalíu, sunnarlega á milli Venice og Lido. Eyjan er helvíti á jörðu og talin vera einn af 10 mest reimdustu stöðum í heiminum.
Grímurnar sem læknar notuðu á eyjunni. Goggurinn var fylltur af lækningajurtum sem átti að sía hverja innöndun. Var þessi sjón því sú síðasta sem margir sáu áður en þau létu lífið
Fjöldagrafirnar á eyjunni eru endalausarSpítalarúm eru víða um yfirgefin húsin á eyjunni
Líkbrennsluofnarnir sem voru í stanslausri notkun um áratugi
Önnur sagan okkar í dag gerist líka á Ítalíu, um 600 kílómetrum sunnar, við hið fræga Lake Como en þar stendur gríðarstórt hús. Heimamenn kalla þetta hús Casa Rosa eða rauða húsið og stundum Nornahöllin.
Villa de Vecchi skömmu eftir að eignin var reistVilla de Vecchi í dagNáttúran gleypir húsið hægt og rólega sem nú er í eyðiMaður getur ímyndað sér hversu tignarlegt húsið eitt sinn varFlygillinn er gjörónýtur en enn heyrist þó píanóleikur koma úr húsinu