18. Þáttur: Franklin Castle

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Við venjulega íbúagötu í Cleveland, Ohio í Bandaríkjunum stendur gríðarstór og tignarlegur kastali. Hann er drungalegur og mikill skuggi ríkir yfir eigninni sem og andrúmsloftinu innandyra. Leyndarmál týndra sála sem ráfa um allar fjórar hæðir og bíða eftir því að einhver heyri í þeim.

Þorir þú að hlusta?

https://open.spotify.com/episode/1oCx0nRDJVTp2slqtNGxWY?si=LKiqmswZRLuOVTGKSRradw

Franklin Castle
Það var eitt sinn hið glæsilegasta
Mörg leyniherbergi og leynileiðir er að finna í þessu gríðarstóra húsi
Orgelleikur heyrist enn óma um húsið þó engin sitji við það
Hannes Tideman
Frá vinstri: Hannes Tideman, Luisa Tideman og August Tideman sonur þeirra

Vilt þú enn fleiri Draugasögur? Komdu í Draugasögu Fjölskylduna á patreon.com/draugasogur