Syndir Feðranna

Fyrirmyndir okkar tengdu málefninu eru margar en eins og hlustendur vita, standa þó Warren hjónin þar uppúr. 

Mál þeirra sem við ætlum að taka fyrir í dag hefur þó ekki verið Hollwood-vædd eins og Conjuring myndirnar. Heldur verið gleymt og grafið í meira en 30 ár. 

En í þessum þætti gröfum við upp gamlar lögregluskýrslur, dustum rykið af bókum og fléttum í gegnum tugi blaðagreina. Þetta er risastórt mál svo setjið ykkur í stellingar og verið velkomin í Syndir Feðranna


Nancy og Maurice Theriault

Séra Beardsley


Ed og Lorraine Warren


Félag Warren hjónanna 

Bishop Bobby McKenna

Frá særingu Maurice Theriault


Sjá má hvernig húðin í andliti hans byrjar að afmyndast og sár birtast


Frétt sem birtist öllum þessum árum seinna…

Linkur að myndbandinu sem sýnir brot úr særingunni sjálfri: https://m.youtube.com/watch?v=WCBJZRxcME0

Takk kærlega fyrir að hlusta á sögu vikunnar kæru áskrifendur! Endilega smellið á like eða commentið ef þið hafið eitthvað að segja 🙂