21. Þáttur: Bodie Ghost Town

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Í Kaliforníu í Bandaríkjunum stendur ósvikinn draugabær sem eitt sinn var heimili gullgrafara.

Þessi bær var í rauninni  byggður í þeim tilgangi að vera gullnámubær ef svo má segja. 

Hann stendur auður í dag, þar er enginn starfsemi ekkert líf. Bara gömul viðarhús hér og þar, gamall brunnur, gömul kirkja, og fólk vill meina að á svæðinu hvíli bölvun.

Þorir þú að hlusta ?

Bodie Ghost Town
Draugabærinn
Byggingar standa tómar en eru enn heimili margra anda
Yfirgefið svefnherbergi í Bodie
Bréf frá einstakling sem tók minjagrip frá Bodie og óskar nú eftir að fá að skila honum!
Sjálfboðaliðar fá reglulega bréf frá fólki sem lýsir því hvernig líf þeirra breytist eftir heimsókn þeirra í Bodie!