23. Þáttur: Central State

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Það eru fjölmargir draugalegir staðir í Indiana og margar óhuggulegar sögur koma þaðan, allt frá vinalegum draugum til grimmilegra morða.

En það er einn ákveðin staður í miðhluta Indiana sem á sér sérlega dökka fortíð, ein ákveðin bygging réttara sagt, sem er talin vera ein sú reimdasta í Bandaríkjunum og það besta er, að þú þarft ekki einu sinni að trúa á drauga til þess að fá hárin til að rísa… því sagan sjálf er nógu hræðileg.

Verið velkomin í Central State Geðsjúkrahúsið

Takk fyrir að hlusta á sögu vikunnar 🙏🏽

Okkur langar að minna á áskriftarleiðina okkar inná Patreon. Með því að skrá þig í draugasögu fjölskylduna færðu helmingi fleiri þætti á mánuði, myndefni og viðtöl við fræga paranormal rannsakendur eins og Nick Groff og Tony Sperra sem er eigandi Annabelle dúkkunar, svo að eitthvað sé nefnt. 

Kíktu inná www.patreon.com/draugasogurog skráðu þig í áskrift í dag, og í leiðinni ertu að styrkja podcastið okkar svo að við getum haldið okkar vinnu áfram.