24. Þáttur: Lumber Baron INN & Gardens

Apple Podcasts HLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

Spotify HLUSTAÐU Á SPOTIFY

Lumber Baron INN & Gardens

Við erum stödd í Denver í bandaríkjunum á fallegri íbúðargötu. Það eru stór tré allt í kring um okkur og göturnar eru snyrtilegar. 

En innann um öll íbúðarhúsin sjáum við þetta stóra tignarlega rauða hús. Það er að vísu svolítið erfitt að sjá það útaf öllum trjánum en það er svo glæsilegt að við viljum komast nær. Garðurinn er risastór bæði að aftan og framan og það er grindverk í kringum hann sem er merktur 2555. Við viljum komast nær þessu húsi, við viljum komast inní það! Og í dag getum við það!

Verið velkomin í Lumber Baron Inn & Gardens

https://open.spotify.com/episode/1lVxo0aXCYQrbQ75mGek0w?si=VGdWP8QxTF6Sa42P59MxFw

Valentine Svítan, vettvangur morðsins
Bara ef veggirnir gætu talað..