25. Þáttur: The Plains Hotel

Apple Podcasts HLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

Spotify HLUSTAÐU Á SPOTIFY

Við erum stödd í Cheyenne í Wyoming í bandaríkjunum. Cheyenne er höfuðborgin og vinsælasta borgin í Wyomning. Fyrst til að byrja með var þetta eiginlega bara villta vestrið og í dag hefur borgin ennþá þann blæ á sér ef svo mætti segja.

En sagan okkar byrjar árið 1911, og í dag ætlum við að fjalla um stóra gula byggingu sem situr á annasamari götu, þar sem má sjá risastóran almenningsgarð fyrir utan og kirkju þar á móti. Og þó að það sjáist ekki utan á húsinu eða á hverfinu, á þessi bygging sér dökka sögu og fórnarlömbin neita að yfirgefa svæðið.

Verið velkomin á Plains Hótelið.

https://open.spotify.com/episode/4vzmapcGqOp8ZYu4XhCYmR?si=SdoimMbjRyeUYS0bbAKMtg

Engar skýrar myndir hafa náðst af draugum inn í byggingunni en fólk veit af þeim…..