28. Þáttur: Edinborgarkastali

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Í dag ætlum við að halda okkur í Evrópu og skoða stað sem á sér langa sögu. Konungsfólk hefur dvalið þar, hermenn hafa undirbúið stríð og herfangar hafa þjáðst og drepist djúpt ofaní jörðinni.  Við erum á sögulegum slóðum og líklega hafa einhverjir hlustendur heimsótt staðinn?

Verið velkomin í Edinborgarkastala.

https://open.spotify.com/episode/1sHYtez1BrhCoumIw2QXjp?si=78mzZRjcQd2Tke1R3-yuYA

Við erum stödd í Edinborg

Á hæðinni fyrir ofan borgina stendur þessi stórfenglegi og tignarlegi Edinborgarkastali sem er táknmynd borgarinnar og eitt elsta virki í allri Evrópu…

.

Glugginn sem er tileinkaður St. Margaret..

Samkvæmt alþjóðlegum reglum þurfti að koma fram við herfanga á ákveðin hátt…en því var ekki fylgt eftir í kastalanum. Að minnsta kosti ekki alltaf…

Lítil mynd sem sýnir listaverk eftir herfanga..

Drengur ekkert ósvipaður og sést til núna í kastalanum…

Sagan um trommu strákinn er ógnvekjandi…

Cemetery for Soldiers Dogs

Hundakirkjugarðurinn við kastalann…

Janet Douglas Lyon sem var brennd lifandi fyrir utan kastalann…

1479-1722 þegar Edinborg var kölluð brunaborg Evrópu. En það þýddi að þeir voru skæðastir í að saka konur um að vera nornir, og þeir hikuðu ekki við að brenna þær á báli…

James V konungur sem hataði Douglas fjölskylduna…

Það er hægt að finna draugamyndir á netinu úr kastalanum, en við seljum þær ekki dýrt enda vitum við ekki söguna á bakvið hverja mynd. En það er alltaf áhugavert að skoða…Edinborg á dimma og ógnvekjandi fortíð og marga af reimdustu stöðum heims er að finna þar. Svo ég lofa ykkur hlustendur góðir, við munum snúa til baka einn daginn og skoða hvaða verur hafa gert sig heimakærar í þessari sögulegu borg.

Við vonum að þú hafir haft gaman að draugasögu vikunnar. Ef þú vilt hlusta á fleiri sögur þá hvetjum við þig til að kynna þér áskriftaleiðirnar okkar inná http://www.patreon.com/draugasogur