30. Þáttur: Recoleta Kirkjugarðurinn

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Í dag ætlum við að fara með ykkur til Argentínu!

Argentína er land í Suður-Ameríku og þar er mikið að sjá…Endalausar eyðimerkur og grænir skógar….en við ætlum hinsvegar að heimsækja aðeins óhuggulegri stað, stað sem hinir dauðu hvílast. Eða þar sem þeir eiga að hvíla að minnsta kosti…

Því það eru ekki allir tilbúnir að sleppa taki, þeir vilja vera, bara aðeins lengur, þó að enginn sjái þau. Sama hvað það kostar!

Verið velkomin í Recoleta Kirkjugarðinn!

https://open.spotify.com/episode/3XyIuWFb8BlqhMqE1S6NIK?si=UR1KEew-QUeiHipiukByoA

Recoleta er lítið úthverfi í Buenos Aires….
Kaffihúsin eru á hverju horni…
Recoleta kirkjugarðurinn er enginn venjulegur kirkjugarður. Hann er tæplega 56.000 fermetrar og er eins og lítið þorp…
En svo gerist það árið 1870 þá kemur heimsfaraldurinn Yellow Fever til Buenos Aires í þriðja sinn….
Fólk þurfti nauðsynlega nýjan kirkjugarð því líkkistur voru geymdar út á götu því Recoleta kirkjugarðurinn tók ekki á móti öllum….
Þá var kirkjugarðurinn Chacarita búinn til…
En nú var þessi fíni kirkjugarður sem var eingöngu ætlaður fína fólkinu svolítið breyttur. Í staðin fyrir venjulegar grafir hlið við hlið vorum komin glæsileg grafhýsi útum allt…
Þetta er lítill bær fyrir þá látnu…
Gröf Evu Peron er ein þekktasta gröfin í kirkjugarðinum…
Þó hún hafi fengið þjóðhöfðingjaútför fóru líkamsleifar hennar í óvenjulegt og undarlegt ferðalag…
La Dama de Blanco hét Luz Maria…
Rufina Cambaceres
Hennar er minnst í garðinum með höggmynd af stúlku í kjól sem leggur hönd sína á hurðina…
David Alleno virðist ekki vilja yfirgefa garðinn…
Fleiri fallegar grafir…

Takk fyrir að hlusta á sögu vikunnar 👻 Ef þú vilt fleiri sögur þá bjóðum við uppá 3 áskriftarleiðir inná http://www.patreon.com/draugasogur