32. Þáttur: 12 West Oglethorpe

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Þetta er síðasta draugasagan sem við segjum ykkur á þessu ári!

Það eru mörg áhugaverð draugahús í Savannah og eitt þeirra er húsið við 12 West Oglethorpe. Vinsældir hússins hafa aukist í gegnum árin og líklega er það vegna óhuggulegrar sögu þess og draugana sem læðast um gangana.

En þó að húsið sé talið vera reimt, þá eru margar af sögunum sem hafa verið um húsið ekki réttar, en það er samt forvitnilegt að heyra þessar sögur og í leiðinni reyna að finna út sannleilann. Fá svör við spurningunni, er húsið reimt og þá afhverju?

https://open.spotify.com/episode/3OP2hZNHwVJEhNOCiyvjdH?si=Am55Awi-Rze66GOnNGFABw

Savannah er þekkt fyrir stórfenglegan arkitektúr, hestakerrur, risastóra sögulega garða og glæsileg torg…
….en það er dularfull saga sem hefur borist á milli manna sem tengist húsinu og hún á margar dökkar hliðar…
…..Sagan segir að húsið hafi verið í eigu læknis og fjölskyldu hans á sama tíma og Yellow Fever herjaði á borgina…
….Hann gengur inn í herbergið sem yngsta barnið hans hafði átt…barnið sem smitaðist og dó fyrst…
…Nágrannar hússins kvarta yfir því að heyra mikil læti inn í húsinu, en þar býr enginn….

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar! Vonandi hafðiru gaman að!!

Gleðilegt nýtt ár frá okkur til ykkar 👻