Í dag ætlum við að segja ykkur frá Haunted Hlutum part 2 afþví að við bjuggum til part 1 í október….
Margir vilja meina að hlutir séu possessed eða andsettir en það ef ekki rétt. Djöfulegar verur geta ekki andsett hluti, aðeins fólk. En þeir geta vissulega hengt sig á hluti og valdið skaða…
Við ætlum að segja ykkur frá sex hlutum og endilega skoðið myndirnar hér fyrir neðan!
Conjuring chest (kistan)

Símanúmer Böðulsins

Belcourt stólarnir

Grái skjalaskápurinn


Postulínsdúkkan Mandy

Dark Mirror

Takk fyrir að hlusta á Draugasögur Podcast 👻
Þetta er síðasti þátturinn FYRIR jól en síðasti þáttur ársins kemur út aðfaranótt miðvikudags kl. 03:00 eins og alltaf…
Við erum síðan að fara í rannsóknarferð í Framhaldsskólanum á Laugum frá 27-29 desember þar sem við verðum lokuð þar inni í 48 klst!! Mögulega náum við sönnunum um draugagang?

Ef þú vilt fylgjast með rannsókninni og hlusta á enn fleiri draugasögur skaltu skoða áskriftarleiðirnar sem við bjóðum uppá inná http://www.patreon.com/draugasogur