34. Þáttur: The Round School House (Hokkaido skólinn)

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Í norður Japan er önnur stærsta eyja þjóðarinnar, Hokkaido. Þekkt fyrir stórbrotna náttúru, útsýni og fallegt landslag, svo þetta er alls ekki staður sem þú myndir tengja við drauga og skuggaverur, en þarna leynast þær nú samt ….

Verið velkomin í Hokkaido skólann (the round school house) ….

https://open.spotify.com/episode/7lNAUYV8PXIvNOwFIeGoph?si=jtYaDDwtSM-Di9_fZCgJtA

Í norður Japan er önnur stærsta eyja þjóðarinnar, Hokkaido…
Þessi skóli var byggður árið 1906…
Húsið er byggt í hring
Sagan segir að ung stúlka sem var nemandi í skólanum hafi horfið…

Ef þið viljið sjá umhverfið og skólann betur getið þið gert það HÉR….

Takk fyrir að hlusta á draugasögu vikunnar 👻

Ef þú hlustar á sögurnar okkar í Apple Podcast endilega gefðu okkur stjörnur og/eða umsögn🙏🏽

Og fylgdu okkur á Spotify til að missa aldrei af nýjum þáttum!

Ef þú vilt fleiri draugasögur endilega kíktu á áskriftarleiðirnar okkar inná PATREON 🙂