Annelise við fyrstu altarisgöngu sínaMichel fjölskyldan, Annelise er lengst til vinstri með hönd á öxl móður sinnarAnnelise Michel þegar hún var í námiAnnelise ásamt Peter kærasta sínumÞegar andsetningin var sem verst gat Annelise ekki staðið sjálf í fæturnaLíkami hennar var þakinn marblettum og sárum Annelise í höndum móður sinnar í miðri særinguAnnelise vóg aðeins 30 kg þegar hún lést 23 ára að aldri
HÉR má finna allt ‘transcript-ið’ og 90 mín. hljóðupptöku af einni særingunni sem gerð var á Annelise Michel
Við nefnum oft talnaband í þættinum og hér er skýringarmynd á notkun þessTveimur árum eftir dauða Annelise var kista hennar grafin upp Faðir Alt og Faðir Renz voru ákærðir ásamt foreldrum Annelise fyrir manndráp af gáleysiÞótt Annelise hafi hvorki borðað né drukkið í margar vikur fyrir dauða sinn og neitaði læknisheimsóknum, voru prestarnir dæmdir sekir. Opinber dánarorsök er að Annelise lést af völdum næringarskorts.Í dag gera strangtrúaðir sér pílagrímsferð að leiði hennar og má líkja henni við dýrlingi6.6.2013 Kviknaði í gamla heimili Annelise. Eldurinn kviknaði frá íkveikju úr kirkjugarðslukt. Sérð þ+u nokkuð í eldinum?
Myndbrot úr einni særingu Annelise MichelKvikmyndin The Exorcism of Emily Rose er byggð á sögu Annelise Michel