37. Þáttur: Ballygally Kastali/hótel

Í dag ætlum við að fara með ykkur til Írlands. Ef maður skoðar bygginguna á björtum sumardegi þá er eins og og þú sért að horfa á falleft póstkort. En ef þú heimsækir staðinn í myrkri og stormi þá er eins og byggingin sé klippt út úr hryllingsmynd.

Verið velkomin í Bally Gally Kastalann&Hótel

Þessi bygging er sú reimdasta í Antrim á Írlandi…
Það eru engar formlegar draugaferðir í kastalanum….
En draugaherbergið er alltaf opið gestum sem vilja heimsækja það…

Gamli turninn tórir yfir skaganum …
Þó hann passi ekki alveg við nýrri viðbyggingu kastalans er eignin stórglæsileg
James Shawn var upprunalega frá Skotlandi en kom til Írlands til að freista gæfunnar….
Konan hans Lady Isobel Shawn
Stiginn að herbergi Lady Shawn
Það eru aðeins 4 herbergi í kastalanum sjálfum og þetta er eitt þeirra….
En þar sofa ekki allir vært….
Margir gestir þora ekki að snúa aftur…
Þó að herbegin séu hugguleg….

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar! Vonandi hafðiru gaman að 👻

Ef þú hlustar á Apple Podcast endilega gefðu okkur 5 stjörnur og skrifaðu umsögn eða smelltu á follow á Spotify🙏🏽

Ef þú vilt fleiri draugasögur þá bjóðum við uppá 3 áskriftarleiðir inná www. patreon.com/draugadogur 👻