Í dag ætlum við að fara með ykkur til Írlands. Ef maður skoðar bygginguna á björtum sumardegi þá er eins og og þú sért að horfa á falleft póstkort. En ef þú heimsækir staðinn í myrkri og stormi þá er eins og byggingin sé klippt út úr hryllingsmynd.
Verið velkomin í Bally Gally Kastalann&Hótel













Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar! Vonandi hafðiru gaman að 👻
Ef þú hlustar á Apple Podcast endilega gefðu okkur 5 stjörnur og skrifaðu umsögn eða smelltu á follow á Spotify🙏🏽
Ef þú vilt fleiri draugasögur þá bjóðum við uppá 3 áskriftarleiðir inná www. patreon.com/draugadogur 👻