38. Þáttur: Wright Torgið

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Við erum aftur komin til Savannah Í Georgíu og undir stóru eikar trjánum sem prýða göturnar hefur ýmislegt gerst.

Gangstéttinn sem núna er grá og snyrtileg var eitt sinn þakinn blóði og þeir segja að ef þú hlustar vel þá gætir þú heyrt angistarópin í fólkinu sem tók sinn seinasta andardrátt innan um trjánum….

Við erum utandyra að þessu sinni, verið velkomin á Wright Torgið.

https://open.spotify.com/episode/6kTlhVA3rb04DzKH9c6YPC?si=2PzbU3z9ThmOMIqryovr8w

Wright Torgið er stór og fallegur almenningsgarður í miðbænum.
En Wright torgið er eldgamalt það var eitt af fyrstu torgunum í Savannah árið 1733…
Fyrsti grafreiturinn var staðsettur við suðvesturhorn torgsins og það sem ekki allir vita er að hann teygir sig undir sumar byggingarnar í grendinni…
Tomas Chichi var indjáni sem átti land eða bæ sem hét Yamacraw. Yamacraw er í dag Savannah, en eins og svo mörg landsvæði í ameríku þá voru það fyrst í eigu Indjána….
Síðan liðu 100 ár og þá kemur til sögunar maður sem hét William Washington Gordon….
Gordon var síðan grafin í gömlu gröfina hans TomoChichi og auðvitað fékk hann sinni eigin minnisvarða sem var hannaður af frægustu hönnuðum á þeim tíma…
Svo til þess að heiðra Tomo Chichi þá byggðu þau annann minnisvarða fyrir hann úr granítsteini sem stendur nú við suðuaustur hornið torgsins…
Þegar það átti síðan að hengja Alice kom í ljós að hún var ófrísk og þar sem henni hafði verið nauðgað í margar vikur í heilt ár var líklegt að barnið sem hún bar undir belti var barn William Wise….
En Alice Riley og Tomo-Chi-Chi eru ekki einu týndu sálirnar sem vafra um torgið….
Hún sagði honum frá því þegar hún var að fara inní bílinn sinn eitt kvöldið sem hún hafði lagt við hliðiná Wright torginu. Þegar hún nálgast bílinn fannst henni hún sjá svartann skugga í aftursætinu….
Wright torgið er eitt fallegasta torgið í Savannah þó að sagan í kringum það sé vissulega grimm…
Sannanirnar eru svo ótrúlega sterkar og vitnisburðir eru svo margir…. Við getum ekki horft í hina áttina endalaust….

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu Vikunnar 👻

Endilega fylgdu okkur á Instagram undir nafninu draugasogurpodcast og ef þú vilt fleiri draugasogur þá bjóðum við uppá 3 áskriftarleiðir inná PATREON 👻