Í sólríku Flórídafylki, í skjóli pálmatrjáa og ferðamanna sem gera sér ferð suður í hlýjuna og afslöppun… situr stórmerkilegt hús sem á sér ansi undarlega sögu, og þó það hafi verið fært þvert yfir borgina neita andar þess sem dvelja þar að sleppa takinu… en af hverju og hvaðan koma þeir?
Verið velkomin í Riddle Húsið
https://open.spotify.com/episode/5h4xODezz7x3IEigb2FLjS?si=nAOXwe-VQ7aJN6Uk0ct6-A









Myndbandið með rannsókn þar sem ungi drengurinn birtist á SLS myndavél: byrjar á um 12. mínútu .. https://www.youtube.com/watch?v=zoSTXEyDjFU
Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻
Ef þú vilt hlusta á fleiri Draugasögur skaltu endilega kíkja á Patreon síðuna okkar þar sem við bjóðum uppá þrjár áskriftarleiðir 👻👏🏽

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍
Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt.
Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaður
Draugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽
Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389
Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍