4. Þáttur: Sanna Saga Annabelle

Apple Podcasts HLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

Spotify HLUSTAÐU Á SPOTIFY

4. Þáttur okkar er um dúkkuna Annabelle.

Margar kvikmyndir hafa verið gerðar um þessa frægu dúkku en við ætlum hins vegar loksins að segja ykkur hina sönnu sögu Annabelle.

Þorir þú að hlusta ?

https://open.spotify.com/episode/1Um48EAbR1PhhbhpQTC4fJ?si=BF97e3sBQyy45DCj69Wcfg

Annabelle
Hollywood útgáfan (til vinstri) og hin eina og sanna (til hægri)
Lorraine Warren ásamt Annabelle
Myndirnar eru teknar með 40 ára millibili

Leikararnir Patrick Wilson og Vera Farmiga í hlutverki Ed og Lorraine Warren í
The Conjuring & Annabelle seríunum

Mótorhjólaslysið
Þar sem ungi maðurinn lést og kærasta hans slasaðist alvarlega stuttu eftir að hafa ögrað Annabelle