40. Þáttur: Djöflatréið

Í þessum þætti ætlum við kannski að segja ykur fleiri en eina Draugasögu…

Í gegnum tíðinna höfum við fjallað um fjölmarga staði, þekkt kennileiti bæði hús og stofnanir en einnig skip og fjölmarga hluti og muni sem taldir eru vera reimdir..
En í dag ætlum við að fjalla um eitthvað sem ekki varð til af höndum fólks, heldur náttúrunnar…

Þetta er sagan um Djöflatréið….

Fyrsta sagan okkar byrjar í New Jersey
Djöflatréið sjálft
Hér er verið að reyna að verja tréið og hindra það að fólk höggvi í það …
Því það hafa margir reynt það en það hefur aldrei gengið og stendur það enn…..
Þjóðsagan segir að tréð hafi verið bölvað alveg síðan í kringum 1920 …

Flórida

Port St. Lucie i Flórida
Gerard John Schaefer….
Hann lét til skara skríða þann 2 október 1966. Nancy og Pamela tvær ungar stúlkur …
Nancy sýnir lögreglunni hvernig hún var bundin við tré….
En svo fundust líkin af Place og Jessup undir tréinu og þegar líkin voru rannsökuð kom í ljós að báðar stúlkurnar höfðu verið bundnar við tré á einhverjum tímapunkti….
Eftir þetta vildu bæjarbúar að tréið yrði höggið niður. En það virtist ekki vera hægt því í hvert einasta skipti sem það var reynt bilaði öxin….

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻 Ef þú vilt hlusta á fleiri Draugasögur þá bjóðum við uppá þrjár áskriftarleiðir inná Patreon!

Ef að þú hlustaðir, ertu þá kannski til í að styrkja Mikael Darra? Þessi þáttur var gerður fyrir hann 🙏🏽

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍

Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt. 

Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaður

Draugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽

Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389

Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍