41. Þáttur: Goatmans Brúin

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Í þessum þætti erum við mætt í Texasfylki í Bandaríkjunum..

Í áratugi hefur brú nokkur verið kennd við Djöfulinn, öfgahópa og sjálfsvíg.

Ætli röð ítrekaðra tilviljana sé ástæðan eða gæti verið að eitthvað miklu stærra sé á seyði ..?

Verið velkomin að Goatman’s Brúnni

https://open.spotify.com/episode/5uCRo1Ubt3zYJNCCTlS9Gk?si=xqhPAxxKTS-i8X2MAClajg

Goatmans Bridge…
Loftmynd af gömlu brúnni þar sem nú hefur verið komið upp nýrri brú við hraðbrautina…
Undir henni flæðir Hickory Creek áin
Brúin hefur í áratugi verið tengd öfgahaturshópum KKK og við djöfladýrkendur
Brúin hefur líka af einhverjum ástæðum verið staður þar sem fjöldi fólks hefur framið
sjálfsvíg
Í gegnum árin hafa margir séð til hins goðsagnakennda Goatman djöfuls á og í grennd við brúnna
Einnig hefur oft sést til konu klædda í hvítum kjól og margir hana við aðra goðsögn um bölvun La Larona…

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻 Ef þú vilt hlusta á fleiri Draugasögur þá bjóðum við uppá þrjár áskriftarleiðir inná Patreon

Ef að þú hlustaðir, ertu þá kannski til í að styrkja Mikael Darra? Þessi þáttur var gerður fyrir hann 🙏🏽

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍

Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt. 

Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaður

Draugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽

Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389

Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍