Spennið beltin því þið eruð á leið í bílferð með okkur um heilt bæjarfélag sem er stútfullt af draugum! Nánast á hverju horni.
Við erum stödd í afskekktum bæ sem nefndur er Caryville í Wisconsin í Bandaríkjunum…
Hafðu rúðurnar samt uppi, þú vilt ekki að einhver fylgi þér heim …?
Skólahúsnæðið og Kirkjan er fyrsti viðkomustaðurinn í þessari ferð…Umræddur klukkuturninn þar sem presturinn hengdi sig í …Við komum við á bryggjunni og fjöllum um hina undeildu Merridean eyjuNæsta stopp er við Sand Hill kirkjugarðinn sem er talinn vera einn aktívasti staðurinn í Caryville….Svarti hundurinn Blackie með rauðu augun sést á meðal anda barnanna í Sand Hill en hann sést víðsvegar í Caryville og yfirleitt talinn vera fyrirboði hrakfara eða jafnvel dauða…Ferð okkar endar við brúnna … þorir þú að horfa niður í vatnið að næturlagi ?
Hlustaðu á fleiri sögur, sönnunargögn, myndbönd, klippur, viðtöl okkar og spjallþætti á Patreon.com/Draugasögurog byrjaðu STRAX að hlusta/horfa/njóta!