44. Þáttur – Monte Christo Setrið

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Í þessum þætti ferðumst við þvert hnöttinn og heimsækjum eitt reimdasta húsið í Ástralíu.

Öll hús geyma einhvers konar leyndarmál og ef hús gætu talað þá myndi Monte Christo hafa nóg að segja. En málið er að veggirnir inn í setrinu … öskra og gráta – og það bókstaflega!

Leyndarmálin sem leynast þar verða ekki þögguð niður og hefur það vel þekkst á meðal heimamanna að vera sennilega það óhuggulegasta í landinu og hefur verið það í áratugi…

Verið velkomin í Monte Christo Setrið

https://open.spotify.com/episode/1ALuMpYYEpohiQToHOF0qr?si=GKAfMTMHRC27WA0QAqfq3A

Monte Christo Homested
Innandyra hefur öllu verið haldið eins síðan Ryan fjölskyldan bjó þar
Í dag er húsið safn
En einning er boðið uppá draugaleiðsögutúra
Hjónin William og Elizabeth Crawley
Málverk af Elizabeth hangir nú í húsinu
Sérð þú eitthvað í speglinum?
Die Jack yfirskriftin sem ungi maðurinn skrifaði eftir að hafa skotið húseiganda
Grafreitur Crawley hjónana