Tugi þúsundir heimila um allan heim eru talin vera reimd. Þá á ég við að inní þeim hefur fólk upplifað óeðlilega hluti, séð eitthvað sem ekki er, heyrt raddir þegar húsið er tómt, eða fundið fyrir ónota tilfinningu þó að ekkert sé að.
En svo eru það hús sem andar hreinlega eigna sér. Við höfum fjallað um þannig mál í fyrri sögum, þar sem andarnir taka yfir húsið og reyna allt sem þeir geta til þess að hrella fjölskyldur burt.
Sagan okkar í dag er einmitt um þannig hús og fjölskyldu sem upplifði martröð í marga mánuði strax eftir að þau fluttu inn….
Okkur langar til þess að kynna ykkur fyrir Snedeker fjölskyldunni og sögunni þeirra sem er oft kölluð The Haunting in Connecticut.
https://open.spotify.com/episode/1NnSdDIoKbnmMClLZ5P5cB?si=XMr-fYaJQoWgFwsB-ihfPQ








Þið voruð að hlusta á part eitt um Snedekerfjölskylduna ….
Partur 2 kemur út á allar hlaðvarpsveitur miðvikudaginn 7 apríl!
Takk fyrir að hlusta á Draugasögur Pocast…. Ekki gleyma að fylgja okkur á þinni hlaðvarpsstöð og á Instagram og facebook undir nafninu draugasogupodcast…👻