49. Þáttur: Hell Fire Hellirinn

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Við erum stödd í suður hluta Englands.

Á stað þar sem greint hefur verið frà draugagangi í meira en tvær aldir.
En þarna liggja nefnilega göng þar sem hrein illska var viðlogandi árum saman og þessi göng voru grafin í þeim eina tilgangi að veita fólki samkomustað til þess að svala ógeðfelldum hvötum sínum…

….og færa illum öflum saklausar sálir sem fórnargjafir….

Við erum stödd að hliði hevlítis….

Verið velkomin í The Hell Fire Caves !

https://open.spotify.com/episode/2EhS5uD4m7jZUB5wfeYTNB?si=vieOG5YSR2-N_YKldVBq5A&dl_branch=1

Á árunum 1740-50 var breskur Barónn að nafni SirFrancis Dashwood….
The Church of St Lawrence ….
En undir kirkjunni, eða semsagt inní hlíðinni:
Var nú heilt neðanjarðar- hella kerfi….
Meðlimir voru fáir, en voldugir.
Og reglan var aðeins ein:
Starfseminni yrði að vera haldið leyndri….
Paul Whitehead, var líka merkur aðalsmaður á þessum tíma….
Saman réðu þeir ansi miklu…..
Þetta er maðurinn sem fann upp:
Samlokuna….
Ef almenningur hefði bara vitað að beint fyrir neðan kirkju Guðs,
var bókstaflega starfandi kirkja djöfulsins….
Sukie var 17 ára ….
Sú saga sem margir hafa heyrt um og sú sem flestir hafa orðið vitni af:
Er sagan um hvítu konuna….
Skyndilegar hitastigs breytingar eru mjög algengar í hellunum….
The White Lady náðst á mynd?
Allir stærstu paranormal sjónvarpsþættirnir hafa heimsótt Hell Fire Hellana og náð ansi sannfærandi vísindalegum sönnunargögnum….

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar! En þú vilt alls ekki missa af Draugasögunni fyrir áskrifendur inná Patreon!! Rúmlega klukkutíma langur þáttur sem þú verður að hlusta á!!

Farðu inná www.patreon.com og byrjaðu að hlusta strx!