Í hinni vindasömu Chicago borg stendur hús í hverfi sem eitt sinn var hornsteinn yfirstéttar og velgengni…En eftir hrakfarir og hamfarir varð það fljótt að svæði þar sem engin vildi búa.
Að utan lítur það út eins og öll hin húsin í hverfinu, en þegar þú gengur inn fyrir þröskuldinn finnur þú að það er allt öðruvísi.
Mögulega heyriru fótatak á efri hæðinni eða öskur koma frá háaloftinu. En ekki láta þér bregða, því allir vita að lætin koma frá djöfla barninu sem hefur hreiðrað um sig á háaloftinu og laðað að sér anda sem hafa gert sig heimakæra……
https://open.spotify.com/episode/7BhdJHYnOIaw7lLeWnWdCh?si=7SQ7h2UfSEqd13o6lMu6OA
















Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻
Ekki gleyma að fylgja okkur á þinni hlaðvarpsstöð og á Instagram og facebook undir nafninu draugasogupodcast…👻
Þáttur vikunnar inniheldur auglýsingu frá Leanbody Iceland! Hlustendur okkar fa 20% afslátt með kóðanum: draugasögur
Hlustaðu á fleiri sögur, sönnunargögn, myndbönd, klippur, viðtöl okkar og spjallþætti á Patreon.com/Draugasögur og byrjaðu STRAX að hlusta/horfa/njóta!