51. Þáttur: Gribble House

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Að þessu sinni förum við yfir eitt hrottlegasta morðmál í sögu Savannah.
En svo við áttum okkur á reimleikunum sem þar ríkja þurfum við fyrst að skoða glæpinn sem átti sér þarna stað sem einkennist af fjölmörgum spurningum sem við leitum svara við

Sakamálið sem færði hrylling yfir íbúa borgarinnar ..

Verið velkomin í Gribble House

https://open.spotify.com/episode/7msvT6OyldAcQnckvhgNAT?si=huUeBY7JTuONeAHPPlBuBg&dl_branch=1

Við erum stödd í draugaborginni Savannah…
Stór öxi, sem lá á gólfinu var talið vera morðvopnið…
Um einu ári efrir dómsuppkvaðninguna, staðfesti hæstiréttur dóminn.
Hann skildi taka af lífi þann 22. desember 1911….
Húsið sem nú hefur þjónað sama tilgangi og þegar það var reist er einnig vöruskemma og þarna
er meðal annars boðið upp á skoðanaferðir og draugaleiðsögutúra….
Því fólk sem fer þangað inn heyrir næstum því alltaf einhverjar raddir….
Sagt er að það er ómögulegt að heimsækja húsið án þess að vera var við neitt….
Andar hússins munu þó alltaf vita hvað raunverulega fór fram og hvernig dauða þeirra bar að….
Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻

Ertu búin að skrá þig í áskrift? Inná Patreon er HELLINGUR af efni, óhuggulegar sögur, íslenskar draugasögur, viðtöl við stærstu nöfnin í paranormal heiminum og ÓTRÚLEG sönnunargögn sem við höfum náð í rannsóknum okkar!!

Við bjóðum uppá ÞRJÁR áskriftarleiðir!

Endilega kíktu á PATREON og byrjaðu að hlusta strax í dag 🙏🏽