52. Þáttur: Robert the Doll

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Hundruðir manna safnast saman á hverju kvöldi fyrir framan East Martello Museum í Flórida, til þess að tryggja sér pláss í einni frægustu draugaleiðsöguferð í heimi.

Hann lítur merkilega vel út miðað við að vera 114 ára gamall.

Leyfið okkur að kynna dúkkuna hann Robert!

https://open.spotify.com/episode/4uAGf252UU8oke05UxGvw5?si=NtEW3yBBSCa5BLRIeVVT2g

Robert var búin til í þýskalandi árið 1904 af Steiffverksmiðjunni,…
Robert hafi verið búin til aðeins í þeim tilgangi að sitja í búðarglugganum….
The Artist House fyrsta heimili Roberts…..
Gene Otto
Þegar Gene varð eldri ákvað hann að fara til Parisar í listaháskóla og þar hitti hann konuna sína Anne….
Hann varð fær listmálari….
Hún var það fúl útí Gene að hún lét steypa yfir gröfina hans og sagði jájá þetta er nógu gott fyrir hann….
The Artist House er eitt frægast húsið í Florida Keys….
-Í dag er þetta hús bed and breakfast sem allir geta skoðað…
Tveir menn leigja svo húsið en fljótlega eftir að þeir fluttu inn fara þeir að heyra hrikalegan hávaða koma frá háaloftinu….
Hann segir að dúkkann hafi læst hann uppá háalofti í tæpar tvær vikur….
Þann 18 ágúst 1994 mætir Myrtle á safnið með dúkkuna Robert….
Robert var á endanum færður útaf skrifstofunni og var þá geymdur í bakherberginu undir hvítum dúk….
Rétt fyrir aldamótin 2000 þá var ákveðið að þrífa sjóarabúninginn hans Roberts í fyrsta skipti….
Hér má sjá Gene Otto í búningnum sem hann klæddi síðan Robert í……
Dúkkan Róbert fær mörghundruð bréf send í hverjum mánuði. Oftast eru þessi bréf frá fólki sem hefur óvart tekið mynd af Róbert án þess að biðja um leyfi….
Þú vilt ekki gera Robert reiðann….

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar um Robert the doll 🤭

Ef þú vilt halda áfram að hlusta kiktu þá inná PATREON síðuna okkar og komdu i áskrift!!