54. Þáttur: Houghton Setrið

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Í Massachussetes fylki í Bandaríkjunum var eitt sinn glæsilegt setur sem sat tignarlega yfir borginni North Adams og þótti endurspegla völd og auð fjölskyldunnar sem þar bjó.

En engir fjármunir gátu komið í veg fyrir þau áföll sem fjölskyldan þurfti að kljást við og hrakaði lífsviljinn alveg eins og húsið sem hýsti þau ……

https://open.spotify.com/episode/2WVRvob2Kv3BW8U5tqqPEh?si=R9s_rDLIR4WM2vUV7UEt3w&dl_branch=1

Velkomin í Houghton Setrið….
Albert C Houghton var frá Vermont og var stórtækur fastegnamógull….
En sumarið 1914 var komin nýjung í farþegaflutningum sem gekk fyrir bensíni….
Myndir frá slysstað þann 1. ágúst 1914
Myndir frá slysstað þann 1. ágúst 1914
John Widders gat samt sem áður ekki fyrirgefið sjálfum sér afleiðingar slyssins….hér er mynd af honum með hestinn hennar Mary….
Í kjölfarið á öllu þessu mannfalli, flytja eftirlifandi Hougton dæturnar inná Setrið….
Andar Alberts og Mary Hougton eru sögð hafa gert sig heimakomin strax í kjölfar dauða þeirra….
Frímúrarnir byggja tignarlegt hof við hlið glæsilega setursins og halda því vel við næstu áratugina….
Ljós loguðu aldrei nema í nokkrar sekúndur þó ekkert amaði að þeim….
Vinur okkar Nick Groff hefur rannsakað húsið….
Nágrannar hafa greint frá því í áraraðir að hafa heyrt byssuskot koma frá Setrinu með öskrum og ópum sem fylgja í kjölfarið…..

Myndband af skuggaveru sem náðist í kjallara hússins:

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu Vikunnar! Ertu búin að skoða áskriftarleiðirnar okkar inná Patreon?