55. Þáttur: Bærinn Pluckley

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Leið okkar að þessu sinni liggur til Englands í lítið og rólegt þorp í suðaustur héraðinu Kent sem er um 64 km frá London.

En innan um húsin og í skógum bæjarins leynist eitthvað skuggalegt og út af því er bærinn aðeins þekktur fyrir eitt…. Draugagang. 

Og reyndar svo mikinn draugagang að hann var skrásettur, og í dag er bærinn í Guinness Book of records sem reimdasti bær landsins og heimili að minnsta kosti 12 anda…..!!

https://open.spotify.com/episode/0Mz7LM2DyEcyLtbrWEspbr?si=ivwTUIGMTiS2q2D3YH4lFg&dl_branch=1

Verið velkomin í bæinn Pluckley ….
Íbúafjöldi er í kringum 1000 manns….
Á ákveðnum vegi, við ákveðna beygju sem kallast Fright Corner….
Næst er ferð okkar heitið að Pinnock Brúnni…
Á þessum sömu slóðum við Maltsmans Hill er vagn frá 18. Öld sem sést reglulega á veginum sem dreginn er af fjórum hestum….
Svo rennum við að hlaði við Dicky Buss Lane….
Richard var sem fyrr sagði, sá sem átti og rak vindmilluna í þorpinu….
Í bænum stendur svo eitt hús sem kennt er við mikinn draugagang….

Takk fyrir að hlusta á sögu vikunnar!

👉🏽 Hlustaðu á draugasöguna um Hvítárnesskála NÚNA inná Patreon!!