Leið okkar að þessu sinni liggur til Englands í lítið og rólegt þorp í suðaustur héraðinu Kent sem er um 64 km frá London.
En innan um húsin og í skógum bæjarins leynist eitthvað skuggalegt og út af því er bærinn aðeins þekktur fyrir eitt…. Draugagang.
Og reyndar svo mikinn draugagang að hann var skrásettur, og í dag er bærinn í Guinness Book of records sem reimdasti bær landsins og heimili að minnsta kosti 12 anda…..!!
https://open.spotify.com/episode/0Mz7LM2DyEcyLtbrWEspbr?si=ivwTUIGMTiS2q2D3YH4lFg&dl_branch=1









Takk fyrir að hlusta á sögu vikunnar!
👉🏽 Hlustaðu á draugasöguna um Hvítárnesskála NÚNA inná Patreon!!