56. Þáttur: Preston Kastalinn

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Hátt upp á hæð í Californiu situr drungalegur kastali og það er eiginlega eins og hann hafi verið klipptur beint út úr hryllingsmynd. Nema hryllingurinn tengdur þessari byggingu er raunverulegur!!

Verið velkomin,
Í Preston Kastalann!!!

https://open.spotify.com/episode/6kNkgLAMecCFpok9jWmUmD?si=dNwQ9C68RAyFEjR5Efgkzw&dl_branch=1

Rauður litur Kastalans hefur dofnað með árunum…
Framkvæmdir hófust árið 1890….
Venjulegum degi í lífi þessara pilta var þarna skipt í þrennt….
Aldur þeirra sem afplánuðu við Preston voru frá 12 ára aldri og uppí 24 ára…..
Í þessarri 5000 fermetra stofnun var sérútbúin sjúkrahúsálma….
Fangarnir þurftu að líða alls konar barsmíðar…
Í apríl árið 1919 birtist eftirfarandi frétt í Amador Ledger ….
Samuel Goins var 20 ára að aldri og sat inni fyrir rán….
Anna Corbin, var yfirhúsfreyjan við stofnunina…
Með kaðal utan um hálsinn og andlitið gjörlsamlega afmyndað….
Gömul sjúkrarúm…..
Ljóst er að viðgerðir og endurreisn á eftir að taka langann tíma og mikinn mannskap….
Fjölmargir hafa rannsakað kastalann….

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻

Vissir þú að við bjóðum uppá 3 áskriftarleiðir og þar er að finna helling af Draugasögum, þar á meðal íslenskar, myndefni frá rannsóknum okkar ásamt ýmsu öðru!

Ýttu á linkinn 👉🏽 PATREON og byrjaðu að hlusta strax í dag!!