59. Þáttur: Draugaskip

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Ef við horfum á öll þessi dauðsföll sem hafa átt sér stað á sjó þá er eðlilegt að velta því fyrir sér hvort að sjórinn sé mögulega reimdasti staðurinn í öllum heiminum.

Hugsaðu um allar þessar týndu sálir sem dóu skyndilega og mögulega á ofbeldisfullann hátt og hafa aldrei fengið viðeigandi jarðaför, enda hafa líkamsleifar flestra aldrei fundist.

En í dag ætlum við að skoða sögu skipa sem fóru frá landi með ásetningi og áætlun, en snéru aldrei til baka og hafa aldrei sést síðan…. Eða hvað?

Verið velkomin um borð í Draugaskip !

https://open.spotify.com/episode/4ZlVZGVPfnSCWrngkbW1VV?si=aeePPAEoSES3QvnrCff_Mw&dl_branch=1

Draugaskip Ourang Medan
Aðkoman að skipverjum um borð

Frægasta draugaskip allra tíma er The Flying Duthman
Saga skipsins hefur verið útfærð til fjölda kvikmynda
Fræga málverk Ivan Onnellinen af Tje Flying Duthman

Draugaskipið Octavius

Draugaskipið Mary Celeste

Takk fyrir að hlusta á Draugasögur Podcast!

Ef þig langar í enn fleiri sögur, þar á meðal íslenskar skaltu kíkja inná áskriftarsíðuna okkar inná Patreon HÉR. 👻