6. Þáttur: The Smurl family

Apple Podcasts HLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

Spotify HLUSTAÐU Á SPOTIFY

Saga Smurl fjölskyldunnar er vel þekkt enda var hún mikið í fjölmiðlum á sínum tíma og síðar meir voru búnar til kvikmyndir um líf þeirra. En þau bjuggu í húsi frá 1974-1976, ásamt djöfulegu afli og þremur öðrum öndum sem höfðu áhrif á daglegt líf þeirra. Ástandið var það slæmt að kaþólska kirkjan neitaði að hjálpa þeim.

https://open.spotify.com/episode/572jo0t8PWIbNHQQzaWJxq?si=JNXY7eH6S0ifFXrd3x9oog

Smurl fjölskyldan Janet & Jack ásamt dætrum sínum
Tvíbburasysturnar Shannon og Carin
Fjölskyldan inní og fyrir utan húsið
Mynd tekin úr kvikmynd sem gerð var um þau en gefur okkur hugmynd af ástandinu
Lorraine og Ed Warren
Kvikmyndin sem var gerð eftir sögu þeirra árið 1991.
Húsið sjálft