Við erum stödd í borginni Monterey í Kaliforíu. Fólksfjöldi er rúmlega 28.000 manns.
Og á lítilli götu í úthverfinu, sem virðist því miður vera orðin frekar sjúskuð, situr húsið sem við munum fjalla um í dag.
Engin paranormal rannsakandi hefur fengið leyfi til þess að fara þangað inn. En andarnir birtast fólki daglega og fjölmörg vitni hafa komið fram og sagst hafa séð, svartklæddu konuna, litla barnið eða manninn með hettuna.
Verið velkomin í Stevenson Húsið
https://open.spotify.com/episode/5YyHCk0r7jOCTQz9pcnxk6?si=GTMXNNQzRjS031jrllDB6w&dl_branch=1











Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar:)
Endilega kíkið á þá hundruði þátta til viðbótar inn á Patreon.com/Draugasögur