Coulrophobia er ein algengasta fóbía sem þekkist á meðal manna, og mögulega eru einhverjir hlustendur okkar sem kannast við hana. En það er ofsa-ótti og fælni gagnvart trúðum og trúðagervi….
Þegar glæpamenn, raðmorðingjar og illmenni í kvikmyndum hafa klætt sig upp sem slíkir. Þá er ekki skrítið að þeir hafi verið kunngerðir sem eitthvað slæmt og hræðilegt sem við ættum að óttast.
Raðmorðinginn John Wayne Gacy sem myrti yfir 30 manns klæddi sig reglulega upp sem trúð í leikgervi sem hann kallaði Pogo The Clown – er einmitt gott dæmi um það….
Og líkt og John Wayne Gacy sagði eitt sinn við lögregluna:
“Þið vitið að trúðar, gætu hæglega komist upp með morð!?”
Í dag ætlum við að heimsækja stað sem helgar sig öllum þessum ýktu- og stundum alveg hræðilegu…Karakterum!
Verið velkomin í hið alræmda… Clown Motel
https://open.spotify.com/episode/5OkgxykBczotKbKuuqHjQF?si=x_7_32JiRu2tT3iPH_jdWQ&dl_branch=1













Við vonum að ykkur hafi líkað Draugasöguna um The Clown Motel
Þú getur hlustað á enn fleiri Draugasögur og íslenskt efni og marg margt fleira inná
patreon.com/draugasogur – Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi STRAX við skráningu !

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍
Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt.
Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaður
Draugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽
Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389
Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍

