Draugasögur

Podcast

Menu

Skip to content
  • Podcast þættir
    • 78. Þáttur – Double Eagle
    • 77. þáttur: Ellis Hall Heimavistin
    • 76. Þáttur – La Casa Matusita
    • 74. Þáttur: Cannock Chase
    • 72. Þáttur: Stuart Kastalinn
    • 71. Þáttur: Stokes Adobe veitingahús
    • 70. Þáttur: Fyrra Líf
    • 69. Þáttur: Banff Springs Hótelið
    • 68. Þáttur: Shrewsbury Fangelsið – Partur 1
    • 67. Þáttur: Mudhouse Mansion
    • 66. Þáttur: Lizzie Borden Húsið
    • 65. Þáttur: Það sem var
    • 62. Þáttur – Vatnsturninn í Chicago
    • 64. Þáttur: Draugurinn í Raynham Hall
    • 63. Þáttur: Whispers Estate
    • 61. Þáttur: The Clown Motel
    • 60. Þáttur: Stevenson Húsið
    • 59. Þáttur: Draugaskip
    • 58. Þáttur: Owen – Thomas Húsið
    • 57. Þáttur: Asylum 49
    • 56. Þáttur: Preston Kastalinn
    • 55. Þáttur: Bærinn Pluckley
    • 54. Þáttur: Houghton Setrið
    • 53. Þáttur: Summerwind Haunting
    • 52. Þáttur: Robert the Doll
    • 51. Þáttur: Gribble House
    • 50. Þáttur: Concordia kirkjugarðurinn
    • 49. Þáttur: Hell Fire Hellirinn
    • 48. Þáttur: Island of the Dolls
    • 47. Þáttur: Jane Addams Hull House & Djöflabarnið
    • 46. Þáttur – Snedeker fjölskyldan, partur 2
    • 45. Þáttur – Snedeker fjölskyldan, partur 1
    • 44. Þáttur – Monte Christo Setrið
    • 43. Þáttur – Bílferð Um Draugaslóðir
    • 42. Þáttur: Cripple Creek
    • 41. Þáttur: Goatmans Brúin
    • 40. Þáttur: Djöflatréið
    • 39. Þáttur: Riddle Húsið
    • 38. Þáttur: Wright Torgið
    • 37. Þáttur: Ballygally Kastali/hótel
    • 36. Þáttur: Andsetin – Anneliese Michel
    • 35. Þáttur: Stone’s Public House
    • 34. Þáttur: The Round School House (Hokkaido skólinn)
    • 33. Þáttur: Menger Hótelið
    • 32. Þáttur: 12 West Oglethorpe
    • 31. Þáttur: Haunted Hlutir pt. 2
    • 30. Þáttur: Recoleta Kirkjugarðurinn
    • 29. Þáttur: Andaglas
    • 28. Þáttur: Edinborgarkastali
    • 27. Þáttur: Merchant’s House Museum
    • 26. Þáttur: Bókasafnið í Easton
    • 25. Þáttur: The Plains Hotel
    • 24. Þáttur: Lumber Baron INN & Gardens
    • 23. Þáttur: Central State
    • 22. þàttur: Haunted Hlutir
    • 21. Þáttur: Bodie Ghost Town
    • 20. Þáttur: LaLaurie Setrið
    • 19. Þáttur: Eloise geðsjúkrahúsið
    • 18. Þáttur: Franklin Castle
    • 17. Þáttur: Poveglia Island & Villa de Vecchi
    • 16. Þáttur: Stanley Hotel
    • 15. Þáttur: Foster Fjölskyldan
    • 14. Þáttur: The Dybbuk Box
    • 13. Þáttur: The Whaley House
    • 12. þáttur: Suicide Forest
    • 11. Þáttur: Cecil Hótel
    • 10. Þáttur: The Deane House
    • 9. Þáttur: Lemp Mansion
    • 8. Þáttur: Crescent Hótelið
    • 7. Þáttur: Eastern State Fangelsið
    • 6. Þáttur: The Smurl family
    • 5. Þáttur: Myrtle Plantation (Aukaþáttur)
    • 4. Þáttur: Sanna Saga Annabelle
    • 3. Þáttur: The Trans Allegheny Lunatic Asylum
    • 2. Þáttur: Sallie House
    • 1. Þáttur: Villisca Axe Murder House
  • Áskriftarþættirnir
  • Sannar Íslenskar Draugasögur
  • Sjónvarpsþættir
  • TV/ Sjónvarpsþættir
  • Umsagnir Hlustenda
  • Samfélagsmiðlar
  • Viltu auglýsa hjá okkur ?
  • Áskriftarleiðir
  • Sendu okkur línu

61. Þáttur: The Clown Motel

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Coulrophobia er ein algengasta fóbía sem þekkist á meðal manna, og mögulega eru einhverjir hlustendur okkar sem kannast við hana. En það er ofsa-ótti og fælni gagnvart trúðum og trúðagervi…. 

Þegar glæpamenn, raðmorðingjar og illmenni í kvikmyndum hafa klætt sig upp sem slíkir. Þá er ekki skrítið að þeir hafi verið kunngerðir sem eitthvað slæmt og hræðilegt sem við ættum að óttast. 

Raðmorðinginn John Wayne Gacy sem myrti yfir 30 manns klæddi sig reglulega upp sem trúð í leikgervi sem hann kallaði Pogo The Clown – er einmitt gott dæmi um það…. 

Og líkt og John Wayne Gacy sagði eitt sinn við lögregluna: 

“Þið vitið að trúðar, gætu hæglega komist upp með morð!?” 

Í dag ætlum við að heimsækja stað sem helgar sig öllum þessum ýktu- og stundum alveg hræðilegu…Karakterum! 

Verið velkomin í hið alræmda… Clown Motel

Í miðri Nevada eyðimörkinni stendur mótel sem talið er með þeim allra reimdustu gististöðum í heimi

Móttakan í Thee Clown Motel í Tonopah Nevada
Frétt sem birtist í blaðinu í Tonopah þegar 17 menn létust í eldsvoða í Belmount námunni
Tonapah kirkjugarðurinn sem starfræktur var aðeins í 10 ár er akkurat við hliðiná The Clown Motel
300 manns voru grafnir þar frá 1901 til 1911
Trúðarnir inni í móttökunni skipta í dag þúsundum
Sennilega matröð margra..
Sá í búirnu er þar ekki af ástæðulausu. Hann hefur lengi átt það til að færa sig um stað trekk í trekk
John Wayne Gacy í gervi sínu Pogo The Clown er með herbergi helgað sjálfum sér á mótelinu
Höggmyndir af trúðum eru á hverri einustu hurð gistiheimilisins
Zak Bagans og Ghost Adventures hafa auðvitað rannsakað Mótelið auk margra annarra paranormal sjónvarpsþátta

Við vonum að ykkur hafi líkað Draugasöguna um The Clown Motel
Þú getur hlustað á enn fleiri Draugasögur og íslenskt efni og marg margt fleira inná
patreon.com/draugasogur – Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi STRAX við skráningu !

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍

Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt. 

Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaður

Draugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽

Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389

Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍

  • Click to share on Twitter (Opens in new window)
  • Click to share on Facebook (Opens in new window)

Like this:

Like Loading...
Widgets

Facebook

Facebook
  • Podcast þættir
  • Áskriftarþættirnir
  • Sannar Íslenskar Draugasögur
  • Sjónvarpsþættir
  • TV/ Sjónvarpsþættir
  • Umsagnir Hlustenda
  • Samfélagsmiðlar
  • Viltu auglýsa hjá okkur ?
  • Áskriftarleiðir
  • Sendu okkur línu
Powered by WordPress.com.
 

Loading Comments...
 

    %d bloggers like this: