63. Þáttur: Whispers Estate

Húsin eiga sér leyndarmál.

Og það er einmitt eitt slíkt sem við ætlum að fjalla um í dag.

Hús,… þar sem veggirnir hvísla.

Gangarnir gráta, og hurðirnar ÖSKRA!

 

Verið velkomin ….í Whispers Estate.

Mitchell í Indiana…
Húsið er hvítt með dökkbláu þaki og er stórt og mikið….
Þegar þú gengur upp þau sjö litlu þrep sem leiða þig að lítilli verönd fyrir framan útidyra-hurðina er vert að stoppa aðeins og hlusta….
Veggirnir eru málaðir rauðir eins og blóð sem eitt sinn þakkti marga þeirra….
John sem var líka læknir eins og fyrrverandi eigandinn og var mikils metinn…
Rachel Gibbons….
Herbergið þar sem hún lést af sárum sínum….
En 10 mánaða gömul dóttir þeirra, hún Elizabeth lést í hjónaherberginu af óljósum ástæðum…
……dúkkan virtist vera brennd og af henni var sterk brunalykt…

Hér getið þið séð skápinn sem kallaður er Gary’s closet opnast þegar engin er nálægt…..

Hér getið þið svo hlustað á fyrsta EVP-ið

Hér getið þið hlustað á annað EVP-ið

Bæði þessi EVP koma fram í þættinum.

Við vonum að ykkur hafi líkað Draugasaga vikunnar!

Þú getur hlustað á enn fleiri Draugasögur, íslenskt efni og marg margt fleira inná Patreon!
– Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi STRAX við skráningu !

Mikael Darri (mynd notuð með leyfi)

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍

Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389

Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network ®