64. Þáttur: Draugurinn í Raynham Hall

Í aldaraðir hafa draugar komið mikið fyrir í þjóðsögum Englands.

Í dag ætlum við að heimsækja sveitasetur í Norfolk og rekja sögu brúnklæddu konunar, sem neitar að yfirgefa gamla heimilið sitt og hefur hún verið kölluð frægasti draugur í heimi. 

Verið velkomin í Raynham Hall

Raynham Hall hefur verið kallað sveitasetur, þó að það líti frekar út fyrir að vera höll….
Sagan okkar byrjar með hinni fögru Dorothy Walpole….
Ein frægasta draugamynd heims…..
Greinin sem kom út í kjölfarið….

Við vonum að ykkur hafi líkað Draugasaga vikunnar.

Þú getur hlustað á enn fleiri Draugasögur, íslenskt efni og marg margt fleira inná Patreon!
– Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi STRAX við skráningu !

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍
Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389

Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network ®