66. Þáttur: Lizzie Borden Húsið

Þið hafið sennilega heyrt talað um màlið. Séð útfærslur þess í bíómyndum eða ótal sjónvarpsþáttum.

En ástæðan fyrir því að við ætlum að kafa ofan í málið hér í þessum þætti, er vegna þess að húsið þar sem morðin áttu sér stað situr ofarlega á listanum yfir þau 10 allra reimdustu í Bandaríkjunum, og svo virðist sem að andi morðingjans, sem og fórnarlambanna séu algjörlega ófeimnir við að láta raddir sínar heyrast og hafa þær í ófá skipti náðst á upptöku.

Húsið eins og það leit út hér áður ….
Húsið eins og það lítur út í dag …..
Lizzie Borden
Andrew Boarden
Abby Borden stjúpmóðir Lizzie …
Raunveruleg mynd af glæpavettvangi. Þarna liggur Andrew Borden í blóði sínu….
Abby Borden látin í svefnherbergi á efri hæðinni…
Réttarhöldin frægu ….
Það voru margir sem töldu hana saklausa á meðan aðrir voru viss um að hún væri sek …
Inní húsinu…..
Herbergið þar sem Andrew var drepin í….
Borðið fræga sem Borden fjölskyldan átti…
Skrautmunir í húsinu…..

Fjölmargir þættir og kvikmyndir hafa verið gerðar um málið…..
Mynd af krufningu á borðinu sem er enn inní húsinu…
Hvít þoka náðist á mynd þar sem Andy Borden var myrt. Er þetta mögulega andi hennar?

HÉR geturu hlustað á upptökuna þar sem röddin segir: Lizzie Borden. 30 sek inní myndbandið.

Við vonum að þér hafi líkað Draugasaga vikunnar!

Þú getur hlustað á enn fleiri Draugasögur, íslenskt efni og marg margt fleira inná Patreon!
– Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi STRAX við skráningu !

Mikael Darri (mynd notuð með leyfi)

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍

Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389

Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network ®