67. Þáttur: Mudhouse Mansion

Hús sem staðsett er í litla bænum Lancaster á sér mörg leyndarmál. Enginn veit neitt. Við vitum ekki hvenær það var byggt, hver byggði það eða í hvaða tilgangi.

Börnunum var bannað að nálgast það og fólk forðaðist að horfa inn um rúðurnar…. En af hverju ? 

Verið velkomin í Mudhouse Mansion

Það eru getgátur um að húsið hafi verið byggt í kringum árið 1840 eða 1850….

Húsið kaupir svo nokkuð háttsettur maður sem starfaði í bæjarráði….
Hann læðist upp tröppurnar…..
Því næst fer hann í herbergi dóttur húsbónands….
Þessi hvíta vera var í síðum kjól….
En sagan heldur áfram og hún segir að um árið 1960 komust djöfladýrkendur inní húsið….
Vinsælasta sagan á meðal krakkar var sú að þetta hafi verið æskuheimili Bloody Mary….

En hún var sett í kistuna, spottanum komið fyrir á sinn stað sem var tengdur við bjöllu….

Svo 21 september 2015 ákveða þau að láta rífa húsið…

Við vonum að þér hafi líkað Draugasaga vikunnar!

Þú getur hlustað á enn fleiri Draugasögur, íslenskt efni og marg margt fleira inná Patreon!
– Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi STRAX við skráningu !

Mikael Darri (Mynd notuð með leyfi)

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍

Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389

Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network ®