68. Þáttur: Shrewsbury Fangelsið – Partur 1

Þann 11. október nk. komum við til með að vera læst inni í einu reimdasta fangelsi í öllum heiminum!

Í þætti dagsins munum við fara betur yfir sögu fangelsisins og skoða draugasögurnar sem hafa fylgt byggingunni í gegnum árin….

Þetta er eitt stærsta verkefni sem við höfum tekið að okkur til þessa….

ATH. Að þessi þáttur eru í tveimur pörtum, fyrsti hluti er aðgengilegur inná öllum hlaðvarpsveitum en annar hluti er eingöngu aðgengilegur fyrir áskrifendur. En þetta eru þó tveir sjálfstæðir þættir og ekki nauðsynlegt að hlusta á þá báða til þess að skilja söguna.

Verið velkomin í Shrewsbury Prison!

Á þessari jörð hefur verið fangelsi frá árinu 1793 upphaflega kallað The Dana….
Það voru 179 klefar fyrir karlkyns fanga og 25 fyrir konur….
Hérna erum við að tala um rúmlega 220 ára gamalt fangelsi sem er meira en 8 þúsund fermetrar að stærð….
Árið 2010 var gerð úttekt á fangelsinu og í þessari útekt komu fram ýmsar upplýsingar sem vert að skoða betur….
Allt frá upphafi hefur fangelsið verið þekkt fyrir að hýsa mun fleiri en almenn geta þess er ætluð til…
Hér er Stebbi búin að hanna gólfplan af fangelsinu eins og það var og er ….
Undir lokin voru nothæf rými fangelsisins 171 talsins á meðan fangarnir voru alls 450….
Þeir voru svo færðir í biðstöðuklefa sem titlaðir voru First Night – eða fyrsta nóttin…
Við enda gangs í C vængnum er sennilega hrottalegasta rými á lóðinni.
Aftökuherbergið eða hengingarstaðurinn….
Kapellan
Þegar einn úr krúinu féll í gólfið af óséðu afli og virtist missa meðvitund um tíma.

Við vonum að þér hafi líkað Draugasaga vikunnar!

Ef þú ert áskrifandi geturu farið núna inná Patreon HÉR og hlustað á Part 2 um Shrewsbury fangelsið! En það er klukkutíma langur þáttur um alla glæpamennina sem voru teknir af lífi í fangelsinu!

Inná Patreon geturu hlustað á á enn fleiri Draugasögur, íslenskt efni og auðvitað komið með okkur til Bretlands í rannsókn á þessu gríðarstóra fangelsi!

Mikael Darri (Mynd notuð með leyfi)

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍

Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389

Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network ®