Þann 11. október nk. komum við til með að vera læst inni í einu reimdasta fangelsi í öllum heiminum!
Í þætti dagsins munum við fara betur yfir sögu fangelsisins og skoða draugasögurnar sem hafa fylgt byggingunni í gegnum árin….
Þetta er eitt stærsta verkefni sem við höfum tekið að okkur til þessa….
ATH. Að þessi þáttur eru í tveimur pörtum, fyrsti hluti er aðgengilegur inná öllum hlaðvarpsveitum en annar hluti er eingöngu aðgengilegur fyrir áskrifendur. En þetta eru þó tveir sjálfstæðir þættir og ekki nauðsynlegt að hlusta á þá báða til þess að skilja söguna.
Verið velkomin í Shrewsbury Prison!






















Aftökuherbergið eða hengingarstaðurinn….



Við vonum að þér hafi líkað Draugasaga vikunnar!
Ef þú ert áskrifandi geturu farið núna inná Patreon HÉR og hlustað á Part 2 um Shrewsbury fangelsið! En það er klukkutíma langur þáttur um alla glæpamennina sem voru teknir af lífi í fangelsinu!
Inná Patreon geturu hlustað á á enn fleiri Draugasögur, íslenskt efni og auðvitað komið með okkur til Bretlands í rannsókn á þessu gríðarstóra fangelsi!

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍
Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389
Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network ®
