69. Þáttur: Banff Springs Hótelið

Í þetta skiptið ætlum við að heimsækja Kanada.

Þrátt fyrir fallega náttúru og heimilislegt andrúmsloft þá leynast leyndarmál inní þessu 133 ára gamla húsi sem skartar 764 herbergjum og öllum þeim lúxus sem þig gæti dreymt um.

En í hvaða herbergi var morðið framið og afhverju eru sumir ennþá á vakt löngu eftir andlát þeirra?

Verið velkomin í Banff Springs Hótel

Hótelið er sannarlega það tignarlegasta
Staðsett í Banff þjóðgarðinum
Móttakan
Útisundlaugin
Innisundlaugin
Með yfir 700 herbergi
Þó “vantar” herbergi 873..
Þar sem eitt sinn var hurð, er í dag bara veggur…
Og hvar er leyniherbergið falið ?
Frægasti draugurinn er Brúðurin
Svo fræg að hún var sett á 25 centa pening
og frímerki að auki
Minning hennar er heiðruð
En hún er ekki eini framliðni gesturinn.
Myndin þar sem sést karlmanns lengst til vinstri
Síðan er það sagan um Sam McAuley. Hann var skoti og starfaði sem húsvörður á hótelinu á sjötta og sjöunda áratugnum….

Við vonum að þér hafi líkað Draugasaga vikunnar!

Ef þú ert áskrifandi geturu farið núna inná Patreon HÉR og hlustað á Part 2 um Shrewsbury fangelsið! En það er klukkutíma langur þáttur um alla glæpamennina sem voru teknir af lífi í fangelsinu!

Inná Patreon geturu hlustað á á enn fleiri Draugasögur, íslenskt efni og auðvitað komið með okkur til Bretlands í rannsókn á þessu gríðarstóra fangelsi!

Mikael Darri (Mynd notuð með leyfi)

Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍

Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389

Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network ®