7. Þáttur: Eastern State Fangelsið

Apple Podcasts HLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

Spotify HLUSTAÐU Á SPOTIFY

Í þessum þætti fjöllum við um hið alræmda Eastern State fangelsi. Þar sem hver einasti klefi er einangrunarklefi. Fangelsið er talið hafa verið reimt alla tíð vegna þeirrar meðferðar sem fangar þar fengu. Sjálfur Al Capone sagðist vera ofsóttur af anda fórnarlamba sinna á meðan hann var þar í afplánun.

Hlustaðu á sönnunargögnin og skoðaðu myndirnar á meðan þú hlustar hér inn á draugasogur.com

Þorir þú að hlusta?

Inngangur fangelsisins
Þegar fangar voru færðir úr klefum sínum var þeim gert að hafa á sér þessar grímur svo engin vissi hverjir þeir væru.
Nafnlausir og sviptir öllu, meira að segja andliti.
“Slick Willie” alræmdasti bankaræningi Bandaríkjanna.
Gómaður örfáum sekúndum eftir að hann strauk úr fangelsinu þó hann hafi eytt heilu ári í grafa göngin úr klefa sínum og undir fangelsisveggina.
Leo Callahan
var sá eini af eitt hundrað föngum sem sluppu úr fangelsinu sem ekki var náð.
Hinir 99 voru færðir aftur inn í steininn.
En aldrei sást Leo aftur.
Hann væri um 110 ára gamall í dag. -það er að segja ef hann er ennþá lifandi.

Sönnunargögn þáttarins:

“Who can hear us?” EVP

https://m.youtube.com/watch?v=gTPGiQkTd6s

Þáttur Biography þar sem reyndir Paranormal rannsakendur ná þrem af þeim EVP’s sem koma fram í þættinum:

Fyrsta klippa:

https://m.youtube.com/watch?v=Y4tqKsIu36U

Önnur klippa:

https://m.youtube.com/watch?v=7LrAAHrczt8

EVP- hláturinn:

https://m.youtube.com/watch?v=jXNKzKi9IUo