Draugasögur

Podcast

Menu

Skip to content
  • Podcast þættir
    • 78. Þáttur – Double Eagle
    • 77. þáttur: Ellis Hall Heimavistin
    • 76. Þáttur – La Casa Matusita
    • 74. Þáttur: Cannock Chase
    • 72. Þáttur: Stuart Kastalinn
    • 71. Þáttur: Stokes Adobe veitingahús
    • 70. Þáttur: Fyrra Líf
    • 69. Þáttur: Banff Springs Hótelið
    • 68. Þáttur: Shrewsbury Fangelsið – Partur 1
    • 67. Þáttur: Mudhouse Mansion
    • 66. Þáttur: Lizzie Borden Húsið
    • 65. Þáttur: Það sem var
    • 62. Þáttur – Vatnsturninn í Chicago
    • 64. Þáttur: Draugurinn í Raynham Hall
    • 63. Þáttur: Whispers Estate
    • 61. Þáttur: The Clown Motel
    • 60. Þáttur: Stevenson Húsið
    • 59. Þáttur: Draugaskip
    • 58. Þáttur: Owen – Thomas Húsið
    • 57. Þáttur: Asylum 49
    • 56. Þáttur: Preston Kastalinn
    • 55. Þáttur: Bærinn Pluckley
    • 54. Þáttur: Houghton Setrið
    • 53. Þáttur: Summerwind Haunting
    • 52. Þáttur: Robert the Doll
    • 51. Þáttur: Gribble House
    • 50. Þáttur: Concordia kirkjugarðurinn
    • 49. Þáttur: Hell Fire Hellirinn
    • 48. Þáttur: Island of the Dolls
    • 47. Þáttur: Jane Addams Hull House & Djöflabarnið
    • 46. Þáttur – Snedeker fjölskyldan, partur 2
    • 45. Þáttur – Snedeker fjölskyldan, partur 1
    • 44. Þáttur – Monte Christo Setrið
    • 43. Þáttur – Bílferð Um Draugaslóðir
    • 42. Þáttur: Cripple Creek
    • 41. Þáttur: Goatmans Brúin
    • 40. Þáttur: Djöflatréið
    • 39. Þáttur: Riddle Húsið
    • 38. Þáttur: Wright Torgið
    • 37. Þáttur: Ballygally Kastali/hótel
    • 36. Þáttur: Andsetin – Anneliese Michel
    • 35. Þáttur: Stone’s Public House
    • 34. Þáttur: The Round School House (Hokkaido skólinn)
    • 33. Þáttur: Menger Hótelið
    • 32. Þáttur: 12 West Oglethorpe
    • 31. Þáttur: Haunted Hlutir pt. 2
    • 30. Þáttur: Recoleta Kirkjugarðurinn
    • 29. Þáttur: Andaglas
    • 28. Þáttur: Edinborgarkastali
    • 27. Þáttur: Merchant’s House Museum
    • 26. Þáttur: Bókasafnið í Easton
    • 25. Þáttur: The Plains Hotel
    • 24. Þáttur: Lumber Baron INN & Gardens
    • 23. Þáttur: Central State
    • 22. þàttur: Haunted Hlutir
    • 21. Þáttur: Bodie Ghost Town
    • 20. Þáttur: LaLaurie Setrið
    • 19. Þáttur: Eloise geðsjúkrahúsið
    • 18. Þáttur: Franklin Castle
    • 17. Þáttur: Poveglia Island & Villa de Vecchi
    • 16. Þáttur: Stanley Hotel
    • 15. Þáttur: Foster Fjölskyldan
    • 14. Þáttur: The Dybbuk Box
    • 13. Þáttur: The Whaley House
    • 12. þáttur: Suicide Forest
    • 11. Þáttur: Cecil Hótel
    • 10. Þáttur: The Deane House
    • 9. Þáttur: Lemp Mansion
    • 8. Þáttur: Crescent Hótelið
    • 7. Þáttur: Eastern State Fangelsið
    • 6. Þáttur: The Smurl family
    • 5. Þáttur: Myrtle Plantation (Aukaþáttur)
    • 4. Þáttur: Sanna Saga Annabelle
    • 3. Þáttur: The Trans Allegheny Lunatic Asylum
    • 2. Þáttur: Sallie House
    • 1. Þáttur: Villisca Axe Murder House
  • Áskriftarþættirnir
  • Sannar Íslenskar Draugasögur
  • Sjónvarpsþættir
  • TV/ Sjónvarpsþættir
  • Umsagnir Hlustenda
  • Samfélagsmiðlar
  • Viltu auglýsa hjá okkur ?
  • Áskriftarleiðir
  • Sendu okkur línu

7. Þáttur: Eastern State Fangelsið

Apple Podcasts HLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

Spotify HLUSTAÐU Á SPOTIFY

Í þessum þætti fjöllum við um hið alræmda Eastern State fangelsi. Þar sem hver einasti klefi er einangrunarklefi. Fangelsið er talið hafa verið reimt alla tíð vegna þeirrar meðferðar sem fangar þar fengu. Sjálfur Al Capone sagðist vera ofsóttur af anda fórnarlamba sinna á meðan hann var þar í afplánun.

Hlustaðu á sönnunargögnin og skoðaðu myndirnar á meðan þú hlustar hér inn á draugasogur.com

Þorir þú að hlusta?

Inngangur fangelsisins
Arkitektúr fangelsisins var fordæmalaus og þótti einstök á sínum tíma. Fleiri gangar bættust við útfrá miðju eftir því sem föngum fjölgaði og aðrar hæðir byggðar ofan á þá sem fyrir voru.
Kapelluleg hönnun fangelsisins átti að hvetja fanga til að frelsast og finna trú sína hjá Guði
The Skylight. Hið svokallaða ‘Eye of God’ var eina ljósið sem fangar fengu í einangrunarklefanum sínum.
-Þangað til það var byggð önnur hæð ofan á.
Þegar fangar voru færðir úr klefum sínum var þeim gert að hafa á sér þessar grímur svo engin vissi hverjir þeir væru.
Nafnlausir og sviptir öllu, meira að segja andliti.
Frægasti fanginn var án efa
Al Capone “The Scarface”
en hann afplánaði árs dóm í Eastern State fyrir ólöglegan vopnaburð.
Fangaklefi Al Capone.
Mafíuforinginn hafði það töluvert betra en aðrir heimilismenn fangelsisins.
“Slick Willie” alræmdasti bankaræningi Bandaríkjanna.
Gómaður örfáum sekúndum eftir að hann strauk úr fangelsinu þó hann hafi eytt heilu ári í grafa göngin úr klefa sínum og undir fangelsisveggina.
Leo Callahan
var sá eini af eitt hundrað föngum sem sluppu úr fangelsinu sem ekki var náð.
Hinir 99 voru færðir aftur inn í steininn.
En aldrei sást Leo aftur.
Hann væri um 110 ára gamall í dag. -það er að segja ef hann er ennþá lifandi.

Sönnunargögn þáttarins:

“Who can hear us?” EVP

https://m.youtube.com/watch?v=gTPGiQkTd6s

Þáttur Biography þar sem reyndir Paranormal rannsakendur ná þrem af þeim EVP’s sem koma fram í þættinum:

Fyrsta klippa:

https://m.youtube.com/watch?v=Y4tqKsIu36U

Önnur klippa:

https://m.youtube.com/watch?v=7LrAAHrczt8

EVP- hláturinn:

https://m.youtube.com/watch?v=jXNKzKi9IUo

  • Click to share on Twitter (Opens in new window)
  • Click to share on Facebook (Opens in new window)

Like this:

Like Loading...
Widgets

Facebook

Facebook
  • Podcast þættir
  • Áskriftarþættirnir
  • Sannar Íslenskar Draugasögur
  • Sjónvarpsþættir
  • TV/ Sjónvarpsþættir
  • Umsagnir Hlustenda
  • Samfélagsmiðlar
  • Viltu auglýsa hjá okkur ?
  • Áskriftarleiðir
  • Sendu okkur línu
Powered by WordPress.com.
 

Loading Comments...
 

    %d bloggers like this: