70. Þáttur: Fyrra Líf

Þúsundir frásagna um endurfæðingar einstaklinga hafa valdið læknum og vísindamönnum hugarangri um heim allann.
Endurfæðing, stundum kallað endurholgun, er kenning sem þekkist í nánast öllum trúarbrögðum.

Í þessum þætti ætlum við að skoða hvort eitthvað sé til í þessum kenningum.

Eru þetta bara svikahrappar eða eru allir vitnisburðir þeirra sem minningar hafa um fyrra líf, eitthvað sem þau hreinlega áttu ekki að muna?

Er sálin ódauðleg, og þess vegna sem að sumir verða að draugum ?

Verið velkomin í
Næsta líf

Sam Taylor kveðst vera afi sinn endurfæddur
James Leininger hefur mikla þekkingu sem ekki væri honum kunnugt nema hann sé endurfæddur nafni sinn…
4 ára drengur upplýsti um morð á sjálfum sér i Golan Hights
Dorothy Eady er frægasta sagan um endurholdgun
Tvíburarnir sem við minntumst á í enda þáttarins