71. Þáttur: Stokes Adobe veitingahús

Bærinn Monterey er talin vera besti staðurinn til þess að búa á í Kaliforníu. En á horninu á Hartnell Street innan um tréin situr gamallt hús með ógnvænlega sögu.

Það hefur gengið manna á milli og er í dag fyrsta flokks veitingastaður. En hvað segja fyrverandi eigendur? Og afhverju var húsið yfirgefið og á sölu í fjögur ár?

Gæti verið að raunverulegi eigandi hússins sé bara alls ekki lifandi?

Verið velkomin á veitingahúsið Stokes Adobe

Sagan okkar hefst árið 1833 – þegar kalifornía var partur af Mexikó….
Heimilinu var síðan breytt í vetingastað og þangað mættu margir frægir eins og Frank Sinatra…
Læknirinn þrammar um gólfin og hrintir fólki sem verður á vegi hans….
Annar andi sem sést hefur til er eiginkona Mr. Stoke hún Josefe sem lést 39 ára að aldri inn í húsinu…

Við vonum að þú hafir haft gaman af Draugasögu vikunnar 🙂

Viltu fleiri Draugasögur? Kíktu inná áskriftarsíðuna okkar HÉR og byrjaðu að hlusta núna!

Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network ®