Komiði sæl & gleðilegt nýtt ár!
Í dag ætlum við að heimsækja kastala í Skotlandi, en þetta er engin venjulegur kastali, því hann á sér virkilega dularfulla sögu. Menn og konur hafa vitað alveg frá byrjun að eitthvað undarlegt væri þarna á sveimi. Eitthvað stórt og svart með ógnvekjandi andlit og styrk á við hundrað manna her. Og hér er ég ekki að tala um eina veru, heldur nokkrar…..
Þarna hefur fólk flutt inn og flutt út aftur og aftur í mörg hundruð ár, og þess á milli hefur kastalinn staðið auður. Eða hvað?
Verið velkomin í Stuart Kastalann….











Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar!
Draugasögurnar okkar koma út aðra hverja viku svo sú næsta kemur inná allar hlaðvarpsveitur miðvikudaginn 19. janúar. Áskriftasögurnar koma hinsvegar út alla miðvikudaga og mánudags mínísögurnar alla mánudaga fyrir áskrifendur í Draugasögu Kynslóðinni.
Sannar Íslenskar Draugasögur er síðan annað podcast sem við erum með sem kemur út alla föstudaga á allar hlaðvarpsveitur.
Ef þér finnst gaman að hlusta og vilt fá fleiri draugasögur ásamt ýmsu öðru skemmtilegu þá geturu skoðað áskriftarleiðirnar okkar inná patreon.com/draugasogur
Með því að gerast áskrifandi verðuru sjálfkrafa meðlimur í skemmtilegu samfélagi af fólki sem hefur sama áhuga og þú á eftirlífinu og styrkir podcastið okkar í leiðinni ❤️