74. Þáttur: Cannock Chase

Í dag ætlum við að heimsækja skólendi sem samanstendur af trjám, opnu svæði, vötnum, heiðum og meira að segja leyfum af kolanámu.

Þarna er ýmislegt áhugavert sem dregur fólk að. Þetta er vinsælt svæði meðal hjólreiðamanna og göngufólks. Fjölskyldur þyrpast þarna saman í lautarferðir og ekki skemmir fyrir að þarna sé stór leikvöllur fyrir börnin.

En skógurinn á sér dekkri hlið sem allir heimamenn þekkja. Því inn á milli trjánna leynast allskonar verur sem eru ekki af þessum heimi og þær eru alls ekkert feimnar við að láta sjá sig sumar hverjar.

Mörg þúsund manns hafa orðið vitni af einhverju yfirnáttúrulegu þarna í skóginum
Við ætlum að byrja á því að skoða byggingu sem kölluð er Shugborough Hall…
Á undanförnum árum hefur bygginginn verið notuð undir allskonar viðburði…
Á lóðinni er síðan minnisvarði sem skartar stöfunum O – U – O – S – V – A – V – V
En inn í þessu dularfulla húsi hefur sést til anda konu sem hét Lady Harriet…
Þessi morðmál hafa verið kölluð Cannock Chase morðin, A34 morðin og stundum Babies in the Ditch murders….
Ári síðar þann 8. September árið 1965 hvarf Margret Reynolds….
Þremur mánuðum síðar þann 30 desember hverfu önnur ung stúlka sem hét Diana Joy Tift…
Þann 19 ágúst 1967 lokkaði Raymond þriðju og síðustu stúlkuna í bílinn sinn. Hina sjö ára Christine Darby….
Eftir þetta allt saman kom langt tímabil þar sem hann var handtekinn og ákærður og dæmdur í lífstíðar fangelsi….
Byrjum á varúlfum….
Næst ætlum við að skoða annað fyrirbæri sem hefur sést þarna sem mér persónulega finnst ógnvænlegra. En það eru risastór svartur hundur, sem hefur fengið nafnið Djöfla hundurinn….
Það sást seinast til hundsins snemma árið 1980…
Önnur vera sem hefur sést þarna í skóginum er kölluð slenderman….
Hann bara stóð og starði á þessa stóru veru og nú þegar hún nálgaðist sá hann að hún var klædd í gamaldags jakka…
En nú erum við komin að því sem flestir hugsa til þegar talað er um skóginn. Það er stúlkan með svörtu augun….
Myndin sem við tölum um í þættinum….
Og þessi líka …. Hvað haldið þið?

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar!

Draugasögurnar okkar koma út aðra hverja viku svo sú næsta kemur inná allar hlaðvarpsveitur miðvikudaginn 23. febrúar. Áskriftasögurnar koma hinsvegar út alla miðvikudaga og mánudags mínísögurnar alla mánudaga fyrir áskrifendur í Draugasögu Kynslóðinni.

Sannar Íslenskar Draugasögur er síðan annað podcast sem við erum með sem kemur út alla föstudaga á allar hlaðvarpsveitur.

Ef þér finnst gaman að hlusta og vilt fá fleiri draugasögur ásamt ýmsu öðru skemmtilegu þá geturu skoðað áskriftarleiðirnar okkar inná patreon.com/draugasogur

Með því að gerast áskrifandi verðuru sjálfkrafa meðlimur í skemmtilegu samfélagi af fólki sem hefur sama áhuga og þú á eftirlífinu og styrkir podcastið okkar í leiðinni ❤️

Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network ®