78. Þáttur: Double Eagle

Gömul bygging sem var heimili, en svo einn daginn eftir hörmulegan atburð var það yfirgefið í flýti. Það gekk á milli manna en það kom fljótt í ljós að inní því voru verur sem létu mikið fyrir sér fara.

Þessar verur virðast ekki tilbúnar að yfirgefa staðinn og reyna hvað sem þær geta til þess að ná sambandi við okkur sem lifandi erum.

Verið velkomin á veitingastaðinn Double Eagle

Byggingin sem við ætlum að taka fyrir í dag er staðsett í bænum Mesilla í New Mexico…
Byggingin sem hýsir þennan þekkta veitingastað var byggð árið 1840…
Fyrstu eigendur hússins var Maes fjölskyldan…
Barinn er rúmlega 9 metrar á lengd og smíðaður úr eik…
Hægra megin við innganginn er herbergi sem kallast Lew Wallace Room…
The Gadsden Patio…
Juarez Diaz herbergið…
En vinsælasta og reimdasta herbergið á staðnum er kallað Carlota Salon…
Það er gamla svefnherbergi Armando…
Maximillian herbergið…
Isabella Ballroom…
Billy the kid útisvæðið…
Zak Bagans hefur að sjálfsögðu rannsakað staðin með sínu fólki…
Þessi mynd var tekin af paranormal rannsakanda sem eyddi nótt í húsinu….
Önnur mynd sem var póstað á facebook síðu veitingastaðarins er eiginlega alveg jafn furðuleg…

Vonandi höfðuð þið gaman að sögu vikunnar! Endilega skrifið í athugasemdir hvað ykkur finnsg um myndirnar tvær?

Takk fyrir að vera áskrifandi, eigið góða viku elsku bestu!