77. þáttur: Ellis Hall Heimavistin

Við erum mætt í háskólabæinn Castleton í Vermont í bandaríkjunum. Þetta er fallegur bær og fólkið þar er vinalegt en íbúar eru tæplega 4.500 talsins og eru margir þeirra nemendur að taka sín fyrstu skref í lífinu sem fullorðnir einstaklingar.

Hver er það sem læðist um gangana að næturlagi?

Hvað er skólinn er að reyna að fela?

Verið velkomin í Háskólann í Castleton!

Bygging sem við munum fjalla um í dag er stór og virðuleg….
Þessi tiltekna heimavist skartar nægilega mörg herbergi fyrir 145 nemendur…
Ellis Hall var önnur heimavistin sem var byggð í Castleton árið 1951…
Hún var eingönu fyrir konur…
Það er tekið fram að mannorð hafi skiptmiklu máli og því voru reglurnar strangar…
Á heimavistinni hafa margir eignast góða vini…
Árið 1977 var viðbyggingu bætt við Ellis Hall fyrir sextán karlkyns nemendur…
Sem dæmi má nefna að þegar kona trúlofaðist fór fram sérstök athöfn á heimavistinni…
Fólk upplifði allskonar, sá og heyrði hluti sem virtust ekki eiga sér eðlilegar skýringar…
Nemendur byrjuðu á að verða varir við fótatak á göngunum á nóttunni…
Til að byrja með gerðist ekki mikið en eftir sirka 15 mínútur fór glasið að hreyfast…
Ungi maðurinn sat á klósettinu þegar hann heyrir einhvern koma inn. Þetta var greinilega kona í háum hælum…

Við vonum að þú hafir haft gaman af Draugasögu vikunnar 🙂

Viltu fleiri Draugasögur? Kíktu inná áskriftarsíðuna okkar HÉR og byrjaðu að hlusta núna!

Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network ®