
Við erum mætt í háskólabæinn Castleton í Vermont í bandaríkjunum. Þetta er fallegur bær og fólkið þar er vinalegt en íbúar eru tæplega 4.500 talsins og eru margir þeirra nemendur að taka sín fyrstu skref í lífinu sem fullorðnir einstaklingar.
Hver er það sem læðist um gangana að næturlagi?
Hvað er skólinn er að reyna að fela?
Verið velkomin í Háskólann í Castleton!















Við vonum að þú hafir haft gaman af Draugasögu vikunnar 🙂
Viltu fleiri Draugasögur? Kíktu inná áskriftarsíðuna okkar HÉR og byrjaðu að hlusta núna!
